Atli Ágústsson - sjúkraþjálfari, sérfræðingur í sérgreininni hjálpartæki |

Menntun
- Stundar doktorsnám við Háskóla Íslands, heilbrigðisvísindasvið, læknadeild
- University of Strathclyde í Glasgow, Engineering, Unit of Bioengineering: M.Sc. í Bioengineering 2002.
- Háskóli Íslands, Læknadeild, Námsbraut í sjúkraþjálfun: B.Sc. í Sjúkraþjálfun 1995.
- Menntaskólinn v/Sund, eðlisfræðibraut: Stúdentspróf 1989.
Starfsferill
- Sjúkraþjálfari hjá Endurhæfingu - þekingarsetri frá 2004.
- Stundakennari við Háskóla Íslands, Læknadeild, Sjúkraþjálfunarskor frá 2002.
- Sjúkraþjálfari á Endurhæfingar og hæfingardeild Landspítala-Háskólasjúkrahúss í Kópavogi 1995 – 2004.
Sérhæfing og áhugasvið
- Sérhæfing á sviði meðferðar ofurfatlaðra einstaklinga.
- Áhugasviðið er lífaflfræði í sinni fjölbreytilegustu mynd, s.s. á sviði setstaðna, spelkna, hreyfigreiningar.
|