Guðný Jónsdóttir - yfirsjúkraþjálfari og framkvæmdastjóri

Menntun

  • Stundar meistaranám í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri.
  • Framhaldsnám frá Oxford Brookes University 2003 – 2004: Stjórnun líkamsstöðu hjá einstaklingum með fjölþættar fatlanir ( Postural management for individuals with complex disabilities)
  • B.Sc. nám í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands 1980.
  • Menntaskólinn á Akureyri: Stúdentspróf 1973.

Starfsferill

  • Yfirsjúkraþjálfari og framkvæmdastjóri Endurhæfingar - þekkingarseturs frá 2004
  • Starfaði á ýmsum deildum Landspítala frá 1980 –2004 , þar af sem yfirsjúkraþjálfari á endurhæfingardeild Landspítala við Hringbraut frá 1984 –1987 og sem yfirsjúkraþjálfari á Landspítala í Kópavogi frá 1987 -2004.
  • Stundakennari við Háskóla Íslands, Læknadeild, Sjúkraþjálfunarskor frá 1998.
  • Stundakennsla hjá Framvegis - miðstöð um símenntun fyrir heilbrigðis- og félagsstéttir.

Sérhæfing og áhugasvið

  • Sérhæfing á sviði meðferðar einstaklinga með fjölþættar fatlanir Líkamsstöðustjórnun (Posture Management) í liggjandi, sitjandi og standandi stöðu Hjálpartæki sem hluti umhverfisþátta einstaklinga með fatlanir.