Forsíða2024-04-04T11:49:57+00:00

Traust, virðing, þekking og gæði

Endurhæfing – þekkingarsetur er frumkvöðull í endurhæfingu og hæfingu ungs og fullorðins fólks með fjölþættar skerðingar og langvarandi stuðningsþarfir.

Innowalk Pro – nýjung á Íslandi

Endurhæfing-Þekkingarsetur hefur tekið í notkun einstakt þjálfunartæki fyrir ungt og fullorðið fólk með taugafræðilegan skaða, meðfæddan eða síðar ákominn. Má þar nefna CP, mænuskaða, heilablóðfall, heilaáverka eftir slys eða sjúkdóma, MS, Parkinson ofl. Innowalk Pro er fjölþjálfi sem býður upp á þjálfun í sitjandi [...]

26/06/2024|

Helstu burðarásar starfseminnar

Við sérhæfum okkur í meðferðum, forvörnum, ráðgjöf og annarri íhlutun við einstaklinga með fjölþættar skerðingar og langavarandi stuðningsþarfir.

Sérfræðiþjónusta

Velferðartækni

Ráðgjöf og stuðningur í nærumhverfi

Sundlaug

Sundlaug Endurhæfingar – þekkingarseturs var byggð árið 1983, sérstaklega fyrir fatlað fólk og með þarfir fatlaðs fólks í huga. Laugin var byggð fyrir tilstuðlan og með aðkomu Foreldra- og vinafélags Kópavogshælis.

Búningsklefar eru rúmgóðir og í/eða við búningsklefa, og við laug, eru til staðar lyftarar, 3 baðbekkir, sérstakir baðstólar og sundlaugalyftari.

Go to Top