The European Academy of Childhood Disability

The European Academy of Childhood Disability

Guðný Jónsdóttir PT, MSc, PCG, framkvæmdastjóri Endurhæfingar – þekkingarseturs er tengiliður (national coordinator) fyrir The European Academy of Childhood Disability (EACD) á Íslandi.

EACD eru alþjóðleg samtök, stofnuð árið 1989, og eru ekki rekin í hagnaðarskyni (non profit). Samtökin eru fyrir alla, fagfólk og notendur, sem hafa áhuga á fötlun sem greinist á fyrstu æviárum einstaklings.

Hlutverk EACD er að efla rannsóknir og menntun í þágu fólks með meðfædda eða snemmtilkomna fötlun, í Evrópu og víðar. https://www.eacd.org/

Next EACD Annual Meeting:

The 36th EACD Annual Meeting will take place in Bruges, Belgium from 29 May – 1 June 2024!

Click here to go to the EACD Bruges 2024 website!

View all upcoming meetings

EACD Education & Training Survey