CP – dagurinn 2025

11. september 2025

CP – dagurinn var haldinn á Æfingastöðinni þetta árið, þann 10.september og tókst virkilega vel.

Erlendir gestafyrirlesarar voru Elisbet Rodby-Bousquet – sjúkraþjálfari og faglegur stjórnandi CPUP í Svíþjóð og Guro Lillemoen Andersen – barnalæknir og faglegur stjórnandi NorCP í Noregi.

Nýjustu fréttirnar