Afmælisráðstefna Endurhæfingar-þekkingarseturs föstudaginn 21. mars í Norræna húsinu

11. mars 2014

CP – Lífslangt ferli

Afmælisráðstefna Endurhæfingar-þekkingarseturs föstudaginn 21. mars í Norræna húsinu

 
08:15   Skráning

08:45   Setning – Guðný Jónsdóttir framkvæmdastjóri Endurhæfingar-þekkingar

08:50   Ávarp – Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra
 
09:00   From Reactive to Preventive Management of Cerebral Palsy; CPUP – Surveillance Programme and Quality Registry

Gunnar Hägglund, MD, Professor Department of Orthopedics, Lund University

09:45   Prevention and Treatment of Muscle Contractures and Deformities in CP 

Elisabet Rodby Bousquet, PT, PhD , Centre for Clinical Research, Västerås

 

10:25   Kaffihlé

 

10:40   Conception, Birth and Development of Posture Management

Pauline M. Pope – PT, MSc, BA, SRP,  London      

11:30   Lífsgæði, þátttaka og umhverfi

Snæfríður Þóra Egilson, prófessor, Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands

 

12:00   Léttur hádeigisverður

 

12:45   CPEF (CPUP) á Æfingastöðinni

Guðbjörg Eggertsdóttir, sjúkraþjálfari, Æfingastöð SLF

13:10   Hreyfing einstaklinga með CP – Heilsutengdur ávinningur hreyfingar, erum við að stefna í rétta átt?

Margrét Jónsdóttir, íþróttafræðingur og sjúkraþjálfari Endurhæfingar-þekkingarseturs

13:30   Virkjum áhugann til árangurs

Birkir Már Kristinsson, sjúkraþjálfari Endurhæfing-þekkingarsetur

13:50   Einstaklingar með CP og bæklunarlæknirinn

Sigurveig Pétursdóttir bæklunarsérfræðingur Landspítala- háskólasjúkrahúsi

 

14:20   Kaffihlé

 

14:35   Change in Eye Controlled Performance over Time with an Eye Tracker Controlled System, Used by Children with Severe Physical Disabilities

Helena Hemmingsson OT, PhD, Linköping University

15:15   Being Adult with a „Childhood Disease“ on Adults with Cerebral Palsy in Norway

Reidun Birgitta Jahnsen, PT, PhD,  Oslo University Hospital  
 
16:00  Ráðstefnulok

Ráðstefnustjóri  Guðný Jónsdóttir sjúkraþjálfari og framkvæmdastjóri Endurhæfingar-þekkingarseturs
 
•            Ráðstefnugjald er  aðeins kr. 9.800 – Innifalið er kaffi og léttur hádegisverður
•            Skráning á endurhaefing@endurhaefing.is og upplýsingar í síma 414 4500

__________________________________________________________________________________ 

Nýjustu fréttirnar