Starfsfólk

Friðrik Benóný Garðarsson

Friðrik Benóný Garðarsson

Íþróttafræðingur og aðstoðarmaður sjúkraþjálfara

Útskrifaðist með BSc í íþrótta- og heilsufræði sumarið 2022. Stunda nú meistaranám í Íþróttavísindum og þjálfun, en hef stundað það nám síðan haustið 2023.

Hef starfað sem stuðningsfulltrúi í grunnskóla ásamt því að starfa í liðveislu. Hef verið að þjálfa handbolta hjá Haukum síðan 2018 og er nú einnig orðinn styrktarþjálfari hjá félaginu. Þar sé ég um alla kvennaflokka, ásamt því að sjá um styrktarþjálfun hjá meistaraflokksliði kvenna hjá Haukum.