Að nota tölvu með augnstjórnun

24. september 2009

Einstaklingur sem einungis hefur stjórn á augunum getur stjórnað tölvu og þar með nýtt hana sem samskiptatæki og umhverfisstjórnunarbúnað. Karl Guðmundsson kynntist tölvunni My Tobii hjá Endurhæfingu –þekkingarsetri og fékk þar aðstoð við prófun og útvegun hennar.
 
Hér sýnir hann hvernig hann notar tölvuna einungis með augnhreyfingum:
 

Nýjustu fréttirnar