
Frábær árangur í Lífshlaupinu 2025
3. mars 2025
Þessi frábæri starfsmannahópur gerði sér lítið fyrir og varð í 2.sæti í Lífshlaupinu 2025. Lífshlaupið var dagana 5. – 25.febrúar og þá daga var mikið gengið, hlaupið, synt, dansað og margt fleira.
3. mars 2025
Þessi frábæri starfsmannahópur gerði sér lítið fyrir og varð í 2.sæti í Lífshlaupinu 2025. Lífshlaupið var dagana 5. – 25.febrúar og þá daga var mikið gengið, hlaupið, synt, dansað og margt fleira.