Frídagar framundan!

19. apríl 2024

Við viljum vekja athygli á því að næstu þrjár vikurnar koma frídagar inn á milli og því verður lokað hjá okkur þá daga. Dagarnir eru:

  • sumardagurinn fyrsti fimmtudaginn 25.apríl
  • miðvikudagurinn 1.maí
  • uppstigningardagur fimmtudaginn 9.maí.

Nýjustu fréttirnar