Fyrirlestrar

28. september 2009

 Sérfræðingar fyrirtækisins geta tekið að sér fræðslu og fyrirlestra, m.a. um eftirfarandi efni:

  • Líkamsbeiting og vinnutækni.
  • Postural Management / Getum við gert betur?
  • Um fötlun og fyrirbyggjandi aðgerðir.
  • Hjálpartæki.
  • Setstöður og Legustöður – fræðilegt – bóklegt.
  • Notkun ICF í að leiða klíníska hugsun í þjónustu við einstaklinga með alvarlega hreyfihömlun.

Nýjustu fréttirnar