Gleðilega páska!

8. apríl 2025

Komið þið sæl,

Það verður hefðbundin lokun hér hjá okkur um páskana þ.e. lokað verður á skírdag (17.apríl), föstudaginn langa (18.apríl) og annan í páskum (21.apríl).

Einnig minnum við á að það verður lokað hér Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 24.apríl, og svo fimmtudaginn 1.maí.

Kærar kveðjur og gleðilega páska,

Starfsfólk Endurhæfingar – þekkingarseturs

Nýjustu fréttirnar