Hringferð um Ísland

24. mars 2025

Hér hjá okkur í Endurhæfingu – þekkingarsetri er verið að fara hringferð um Ísland á hjóli, nustep eða göngubretti. Meirihluti skjólstæðinga tekur þátt af miklum áhuga og skráð er vegalengd hvers og eins í hvert skipti sem tekið er á því. Við erum komin vel norður í land svo ferðinni miðar vel. Mjög skemmtilegt og spennandi verkefni.

 

Nýjustu fréttirnar