John Hawkridge

24. september 2009

Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi

Þetta hefur John Hawkridge bæði sýnt og sannað en John er fatlaður maður sem klifraði í 5800 metra hæð. Hann er líka góður vinur okkar hér í Endurhæfingu -þekkingarsetri.

Gangan upp Himalaya fjallið, fram og til baka, tekur um 2 vikur en hann hefur m.a gefið út bók um ævi sína og viðtöl við þennann ofurhuga hafa birst í blöðum og tímaritum víða um heim. 

 

Nýjustu fréttirnar