Málstofa Endurhæfingar – þekkingarseturs 30. nóvember sl. tókst með miklum ágætum.
18. desember 2012
Málstofa Endurhæfingar – þekkingarseturs 30. nóvember sl. tókst með miklum ágætum.
Fluttir voru áhugaverðir fyrirlestrar og breiður hópur málstofugesta var öflugur í umræðum. Margir hafa hvatt okkur til að halda áfram á þessari braut og hver veit nema að þetta verði árviss viðburður. Alls tóku um 50 manns þátt í málstofunni. Við erum afar ánægð með þessa miklu þátttöku og kunnum fyrirlesurum hinar bestu þakkir.
HÉR má sjá myndir frá MÁLSTOFUNNI