Opnunartímar um jólin!

1. desember 2025

Opið verður hjá okkur hér í Endurhæfingu – þekkingarsetri á Þorláksmessu, þriðjudaginn 23.desember, samkvæmt venjulegri opnun. Lokað verður svo á milli jóla og nýárs, en við opnum aftur föstudaginn 2.janúar á nýju ári 2026.

Kærar aðventukveðjur,

Starfsfólk Endurhæfingar – þekkingarseturs

 

Nýjustu fréttirnar