Starfsfólk
Álfhildur María Magnúsdóttir

Álfhildur María Magnúsdóttir
Sjúkraþjálfari
alfhildur@endurhaefing.is
Útskrifaðist með MSc í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands vorið 2024.
Verknámstímabil hafa farið fram á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Heilsustofnun Hveragerðis, Eir endurhæfingu, Táp sjúkraþjálfun og Grensásdeild Landsspítalans.
BSc verkefni “Heimsmet í áreiðanleika? Áreiðanleiki ómskoðunarmælinga á
þykkt hásina“.
MSc ritgerð „Verkir og þreyta hjá börnum á Íslandi með CP sem eru fær um
göngu“
Helstu áhugasvið innan fagsins eru taugasjúkraþjálfun, kvenheilsusjúkraþjálfun, jafnvægisþjálfun og endurhæfing eftir slys/áföll.