Starfsfólk

Guðný Jónsdóttir

Guðný Jónsdóttir

Yfirsjúkraþjálfari og framkvæmdastjóri

gudny@endurhaefing.is

  • Guðný hefur verið framkvæmdastjóri Endurhæfingar – þekkingarseturs frá 2004 þegar fyrirtækið var stofnað að frumkvæði þáverandi heilbrigðisráðherra Jóns Kristjánssonar. Hún er með sérfræðileyfi í taugasjúkraþjálfun og með stöðustjórnun (Postural management) sem undirgrein.
  • Guðný er með MSc. Í heilbrigðisvísindum frá Háskólanum á Akureyri 2012 og PGc frá Oxford Brookes University 2003 – 2004: Stjórnun líkamsstöðu hjá einstaklingum með fjölþættar fatlanir ( Postural management for individuals with complex disabilities).
  • Sérhæfing hennar er á sviði meðferðar einstaklinga með fjölþættar skerðingar og langvinnar stuðningsþarfir. Líkamsstöðustjórnun (Posture Management) í liggjandi, sitjandi og standandi stöðu og ennfremur í mati fyrir og vali á hjálpartækjum.

 

  • Ritaskrá:

Ritýndar greinar og meistaraverkefni við læknadeild HÍ

  • Jonsdottir, G.; Toole, P. Posture Care Mangement. In In M. Lange & J. Minkel (Eds.), Seating and Wheeled Mobility: a Clinical Resource Guide .Edition II. Thorofare, NJ: Slack Incorporated.- Í prentun
  • Lísa Mikaela Gunnarsdóttir (2024). Kyngingarvandi og næring fullorðinna einstaklinga með heilalömun (CP) Meistarverkefni í Talmeinafræði. Óbirt. Meðleiðbeinandi GJ:
  • Olga Stella Pétursdóttir (2021). Financial support provided by the Icelandic welfare system to families of children with CP.https://skemman.is/handle/1946/34612. Meðleiðbeinandi GJ
  • Fríða Halldórsdóttir (2020). Is pain a part of daily life for people with Cerebral Palsy in Iceland? Pain in children and adults in the CP-follow up programme. URIhttp://hdl.handle.net/1946/36312 . Meðleiðbeinandi GJ.
  • Alriksson-Schmidt A, Jeglinsky I, Jonsdottir G, Kedir Seid A, Klevberg G, Buschmann E, Jahnsen R. Living life with cerebral palsy? A description of the social safety nets for individuals with cerebral palsy in the Nordic countries. Scandinavian Journal of Public Health. 2020; Dec 15. DOI https://doi.org/10.1177%2F1403494820974… 
  • Alriksson-Schmidt AI, Ahonen M, Andersen GL, Eggertsdóttir G, Haula T, Jahnsen R, Jarl J, Jeglinsky-Kankainen I, Jonsdottir G, Seid AK, Ásgeirsdóttir TL, Møller-Madsen B, Nordbye-Nielsen K, Saha S, Steskal D, Sääksvuori L, Hägglund G. CP-North: living life in the Nordic countries? A retrospective register research protocol on individuals with cerebral palsy and their parents living in Sweden, Norway, Denmark, Finland and Iceland. BMJ Open. 2019 Oct 1;9(10):e024438. doi: 10.1136/bmjopen-2018-024438. PMID: 31575533; PMCID: PMC6797311.
  • Agustsson, A; Jonsdottir, G.(2017) Posture Management 24/7. In In M. Lange & J. Minkel (Eds.), Seating and Wheeled Mobility: a Clinical Resource Guide (pp. 317-332). Thorofare, NJ: Slack Incorporated.
  • Guðný Jónsdóttir, Snæfríður Þ. Egilson. „Við gerum bara eins og við getum.“ Þjónusta við fólk með fjölþættar skerðingar.   „We do as well as we can“. The experiences of staff assisting disabled people in community residential homes. ICELANDIC REVIEW OF POLITICS & ADMINISTRATION,  Vol 9, No 1 (2013). DOI: http://dx.doi.org/10.13177/irpa.a.2013.9.1.9
  • Rodby-Bousquet, E., Ágústsson, A., Jónsdóttir,G., Czuba,T., Johansson, A. C. og Hägglund G. (2012). Interrater reliability and construct validity of the Posture and Postural Ability Scale in adults with cerebral palsy in supine, prone, sitting and standing positions Clinical Rehabilitation,online version 28.11.12, DOI: 10.1177/0269215512465423
  • Við gerum bara eins og við getum: reynsla starfsfólks í búsetu- og hæfingarþjónustu. Meistaraprófsritgerð (2012) Skemman, http://hdl.handle.net/1946/12470
  • Guðný Jónsdóttir ( 2008). Posture Management, Getum við gert betur? Sjúkraþjálfarinn https://www.researchgate.net/publication/27388023_Posture_management_getum_vid_gert_betur
  • Jónsdóttir, G., Ágússon A., Ólafsson, Ö. (2003) 1st price in a novelty competition at the University of Iceland, Division of Science and Innovation. Project: Invention and development of a innovative TLSO (thoraco-lumbo-sacral orthosis) for conservative treatmentment of neuromuscular scoliosis, based on results from a small scale study done with the The RMMI/Respiratory Eagle® which is an instrument measuring bilateral real time postero-anterior respiratory movements of the upper and lower thorax and the abdominal wall simultaneously in a painfree and noninvasiv  Introduced at Nordic Seating Symposium, Iceland 7.-9. may 2009.
  • Guðný Jónsdóttir, Atli Ágústsson ,Gunnar St. Ólafsson og Örn Ólafsson (2003) Hryggstoð, Öndun, Vöðvaspenna. Rannsókn á áhrifum bolspelkna á öndunarhreyfingar hjá fötluðum einstaklingi með fjölþættar skerðingar– sjá einnig “ þróun og hönnun hjálpar- og stoðtækja”
  • Guðný Jónsdóttir, Hrefna K. Óskarsdóttir iðjuþjálfi og Ludvig Guðmundsson læknir : Könnun á högum ungmenna með heilatengda lömun (2001) – óbirt rannsókn
  • Guðný Jónsdóttir, og Atli Ágústsson (2001) “Áhrif stöðubreytingar og notkunar bolspelku á öndunarhreyfingar, súrefnismettun og vöðvaspennu í hálsvöðvum hjá einstaklingum með fjölþættar skerðingar og alvarlega hryggskekkju” Rannsókn birt í tengslum við verðlaunasamkeppni HÍ , Upp úr skúffunum – sjá neðar
  • Guðný Jónsdóttir ( 1980) : Um lungnabólgu og lungnaþjálfun. BSc-ritgerð: Háskóli Íslands, Námsbraut í Sjúkraþjálfun