Starfsfólk

Hlöðver Bernharður Jökulsson

Hlöðver Bernharður Jökulsson

Sjúkraþjálfari

hlodver@endurhaefing.is

Útskrifaðist sem sjúkraþjálfari 2009 frá Háskóla Íslands.

Hóf störf á Landspítala Háskólasjúkrahúsi sama ár.

Starfaði á ýmsum deildum innan spítalans, bæði á Hringbraut og í Fossvogi.

Hef sótt námskeið tengd sjúkraþjálfun bæði innanlands og erlendis.

Starfað lengst af á lungnadeild og gjörgæsludeild.  Aflaði mér mikillar þekkingar

og reynslu í lungnasjúkraþjálfun á þeim tíma.