Sumarleyfi
12. júní 2024
Ágætu þjónustunotendur.
Lokað verður hjá Endurhæfingu – þekkingarsetri vegna sumarleyfa frá og með 15. júlí til og með 5. ágúst 2024.
Við opnum aftur, hress og kát, þriðjudaginn 6. ágúst, strax eftir Verslunarmannahelgi.
Við minnum á að mikilvægt er að láta ferliþjónustu vita af tímabundnum breytingum. Við viljum jafnframt biðja um að þið látið okkur vita um frí sem eru fyrir utan ofangreint tímabil.
Með góðum sumarkveðjum,
Starfsfólk Endurhæfingar-þekkingarseturs